María frá Feti efst 6v hryssna
Dómar 6v hryssna fóru fram í gær á Landsmóti og varð Orradóttirin María frá Feti efst með 8,57 fyrir hæfileika, 8,37 fyrir sköpulag og 8,49 í aðaleinkunn, sýnd af hinum unga og efnilega eiganda sínum Kára Steinssyni. Önnur er hæfileikabomban Ronja frá Hlemmiskeiði 3, með 8,70 fyrir hæfileika, 8,14 fyrir sköpulag og 8,48 í aðaleinkunn, sýnd af Þórði Þorgeirssyni. Þriðja er Rauðhetta frá Kommu, 8,11 fyrir sköpulag og 8,65 fyrir hæfileika sem gera 8,43 í aðaleinkunn.
Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra
IS2005286910 María frá Feti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,57
Aðaleinkunn: 8,49
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Kári Steinsson
IS2005287836 Ronja frá Hlemmiskeiði 3
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,70
Aðaleinkunn: 8,48
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
IS2005265890 Rauðhetta frá Kommu
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,43
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Erlingur Erlingsson
IS2005286139 Vala frá Ármóti
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,40
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Daníel Jónsson
IS2005257310 Hreyfing frá Glæsibæ
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,35
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Sölvi Sigurðarson
Sjá nánar HÉR