Menningakvöld í FNV

Frá menningarkvöldi í fyrra. Mynd: FNV.is

Hið árlega menningakvöld nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður haldið á sal skólans, fimmtudaginn 30. október kl. 20:00.

Þar mun fara fram keppni í body paint (líkamsmálun) og dragkeppni. Tónlistarklúbburinn ætlar að vera með skemmtiatriði og einnig ætlar kór FNV að syngja eitt lag fyrir gesti.

Verð fyrir nemendafélagsmeðlimi er 500 kr en 1000 krónur fyrir almenning.

Fleiri fréttir