Myndband af hópreið hestamanna á Melunum í gær
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
01.07.2011
kl. 09.51
Um þrjúhundruð hestar og knapar tóku þátt í hóprerið hestamannafélaga á formlegri setningu Landsmóts á Vindheimamelum í gærkvöldi. Veðrið lék við þátttakendur og gesti þar sem sólin lék við hvurn sinn geisla. Hér fyrir neðan er hægt að skoða óklippt myndbrot frá gærkvöldinu.
http://www.youtube.com/watch?v=y7jhA-V1V1M