Norðanáttin hefur flutt alfarið inn
Það er varla ógrátandi hægt að skrifa veðurspána sem gildir nú næsta sólahringinn. Spáin er þó svohljóðandi; „Norðan og norðaustan 8-15 m/s hvassast á annesjum. Rigning með köflum. Hægari síðdegis, einkum austantil. Hiti 4 til 10 stig.“
Spáin á morgun er svipuð en síðan hlýnar örlítið.