Óveður í kortunum

Þau eru ekki falleg veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8-13 og skýjað með köflum. Frost 2 til 10 stig. Hvessir á morgun, norðan 18-23 síðdegis. Snjókoma eða él.

Fleiri fréttir