Rafmagnslaust í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
23.02.2016
kl. 14.53
Rafmagnslaust hefur verið í Skagafirði frá því um kl. 13 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik virðist bilunin alvarleg og er verið að vinna í að koma varaafli á.
Starfsmenn Rarik vinna nú hörðum höndum að viðgerð í aðveitustöð á Sauðárkróki. Þá er einnig verið að vinna að því að koma á koma á varaafli, er því komið á í Mjólkursamlaginu og vonandi í hluta bæjarins á Sauðárkróki síðar í dag.
Fleiri fréttir
-
Fínn gangur í miðasölu á Landsmót hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.01.2026 kl. 16.49 oli@feykir.isLandsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 5.-11. júlí og talsvert síðan að miðar á mótið fóru í sölu. Feykir spurði Áskel Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Landsmóts, hvernig gangurinn væri í miðasölunni og reyndist kappinn býsna ánægður með áhugannm í það minnsta hingað til. „Þetta eru hærri tölur en sést hafa, amk. fyrir undanfarin mót þannig að við erum mjög ánægð með þessar viðtökur,“ saMeira -
Fyrst tökum við Venezúela og svo... | Leiðari 2. tbl. Feykis 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 16.01.2026 kl. 17.12 oli@feykir.isÞað er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.Meira -
Opið hús hjá Leigufélaginu Bríet – Flúðabakki, Blönduósi
Leigufélagið Bríet ehf. hefur nýlega fest kaup á 6 glæsilegum íbúðum að Flúðabakka 5 á Blönduósi. „Við erum afar ánægð með að bæta þessum eignum við íbúðaframboð svæðisins og stuðla þannig við fjölbreyttari íbúðamarkaði,“ segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Leigufélagið Bríeta býður því íbúum Húnabyggðar að koma og skoða íbúðirnar og ræða við fulltrúa Leigufélagsins þriðjudaginn 20. janúar nk. frá kl 12:00 til kl 14:00 á Flúðabakka 5, Blönduósi.Meira -
Sex ungmenni í úrtak fyrir U-18 landslið
Það komu frábærar fréttir úr barnastarfinu hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar í dag þegar sagt var frá því að sex börn úr starfinu hafa verið valin í úrtak fyrir U-18 ára landslið Íslands sem mun taka þátt í landsliðsverkefni fyrir Íslandshönd næsta sumar. „Þetta er ótrúlega mikil heiður og flott afrek hjá þessum krökkum með að vera valin í þetta verkefni en þau eiga það fyllilega skilið eftir frábæran árangur á mótum ÍPS á síðasta ári. Allir þessir krakkar hafa verið að æfa hjá félaginu frá stofnun barnastarfsins og hafa verið dugleg að æfa og mæta á mót bæði innan félags sem og á landsvísu,“ segir Júlíus Helgi þjálfari hjá Pílukastfélaginu.Meira -
Góð þátttaka í Mannamóti 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 16.01.2026 kl. 09.36 oli@feykir.isÁ heimasíðu SSNV er sagt frá því að vel hafi verið mætt á Mannamót sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í gær þar sem fulltrúar Norðurlands vestra voru áberandi og kynntu fjölbreytta og öfluga ferðaþjónustu á svæðinu. Þar áttu ferðaþjónustuaðilar svæðisins góð samtöl við ferðaskipuleggjendur og aðra fagaðila, kynntu sína starfsemi og sköpuðu ný tengsl til framtíðar.Meira
