Regnfötin eru það í dag

Já, eftir veðurblíðu síðustu vikna er komið haust veður norðaustan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, hvassast á annesjum. Lægir í dag, fyrst austantil. Sunnan 3-8 á morgun og skúrir. Hiti 5 til 10 stig.

 Um helgina er síðan spáð blíðu á nýjan leik.

Fleiri fréttir