Selir í sælunni

Þeir voru sællegir selirnir sem urðu á vegi ljósmyndara Feykis fyrr í dag. Þeir lágu makindalega á ísskörinni við Vesturós Héraðsvatna sjálfsagt lausir við kreppu og pólitískar vangaveltur. En hér koma örfáar myndir af þeim frændum.

   

Fleiri fréttir