Síðasti dagur til að skrá sig í fjarnám við FNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.01.2017
kl. 14.02
Góð skráning er í fjarnám við FNV, að sögn Sigríðar Svavarsdóttur sem hefur umsjón með fjarnáminu. Skólastarf á vorönn á vorönn hófst í dag og í dag er jafnframt síðasta dagur til að skrá sig í fjarnámið.
Fjölbreytt úrval áfanga er í boði í fjarnámi en nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu skólans, www.fnv.is.
