Skólastúlkur hársbreidd frá sigri í Keflavík
Stólastúlkur fengu verðugt verkefni í kvöld þegar þær heimsóttu Íslandsmeistara Keflavíkur í Blue-höllina í sjöundu umferð Bónus deildar kvenna. Stelpurnar okkar stóðu vel fyrir sínu en á lokamínútunum dró örlítið af liðinu og meistararnir mörðu sigur með einu stigi. Lokatölur 90-89,
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Húnvetningar snéru vörn í sókn með góðum sigri
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.05.2025 kl. 07.40 oli@feykir.isHúnvetningar rifu sig í gang í 2. deildinni í knattspyrnu í dag eftir hálfgert rothögg fyrir austan um síðustu helgi. Það voru kannski ekki allir sem höfðu trú á því að lið Kormáks/Hvatar myndi rétta strax úr kútnum eftir 8-1 tap en þeir hafa efalaust verið staðráðnir í að rétta kúrsinn við fyrsta tækifæri. Það voru Seltirningar í Gróttu sem fengu að kenna á því á Blönduósi og máttu þola 2-0 tap.Meira -
Tindastólsmenn á góðu róli
Lið Sindra frá Hornafirði mætti á Krókinn í dag og lék við lið Tindastóls í 2. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Bæði lið höfðu unnið leiki sína í fyrstu umferðinni sem spiluð var um síðustu helgi. Það voru Stólarnir sem kræktu í stigin þrjú sem í boði voru og unnu góðan 2-0 sigurMeira -
Eins og að smala köttum að koma Herramönnum saman
Hljómsveitin Herramenn stefnir á tónleikahald í Ljósheimum nú um miðjan maí. Hljómsveitin er skipuð nokkrum snillingum úr '69 árgangnum á Króknum, byrjaði sem skólasveitin Bad Boys, síðan Metan og loks Herramenn. Menn hafa komið og farið en kjarninn er og hefur alltaf verið þeir Árni Þór Þorbjörnsson á bassa, Birkir Guðmundsson á hljómborð, Karl Jónsson á trommur og Svavar Sigurðsson á gítar. Og punkturinn yfir i-ið er alltaf söngvarinn en þar finnum við fyrir Kristján Gíslason.Meira -
Kári Viðarsson handhafi Landstólpans 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 12.00 siggag@nyprent.isKári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.Meira -
Húni 45. árgangur kominn út
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 10.00 siggag@nyprent.isÁ heimasíðu USVH segir að Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, sé komið út, að þessu sinni 45. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust á síðasta ári á svæðinu. Einnig eru í ritinu frásagnir, ljóð og annar fróðleikur úr héraði.Meira