Slydda en snjókoma til fjalla

Það var rúmlega 9 gráðu frost í morgunsárið og ískalt að koma út en spáin gerir ráð fyrir hægt vaxandi austanátt 10-18 m/s undir kvöld með slyddu. Lítið eitt hægari vindur á morgun og slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti kringum frostmark í kvöld og á morgun.

Fleiri fréttir