Söngnámskeið hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar

Tónlistarskóli Skagafjarðar býður upp á söngnámskeið dagana  6. -9. mars næstkomandi.

Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.  Leiðbeinandi verður Helga Rós Indriðadóttir óperusöngvari.

Fleiri fréttir