Stefnir í blauta viku

Já það stefnir í blauta viku hér norðvestan lands en langtíma spáin gerir ráð fyrir rigningu langt inn í vikuna. Næsta sólahringinn lítur spáin svona út; „Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum. Lengst af rigning og hiti 5 til 10 stig.“

Fleiri fréttir