Stíllinn í kvöld

Sigurvegarar kvöldsins, Sunneva Jónsdóttir, Snæbjört Pálsdóttir, Herdís Steinsdóttir og módelið Ólöf Elísabet Ólafsdóttir

Undankeppni Stíls sem er keppni félagsmiðstöðvanna í Skagafirði í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun fór fram í kvöld í Félagsmiðstöðinni á Sauðárkróki.

Verðlaunahafar fyrir hárgreiðslu. Valgerður J Hjaltalín og Sigríður Heiða Bjarkadóttir

Þema keppninnar í ár er FRAMTÍÐIN og áttu liðin að vinna út frá því. Sigurvegarar munu síðan verða fulltrúar Friðar í aðalkeppninni í Kópavogi seinna í vetur.

Fleiri fréttir