Sundæfingar hefjast í næstu viku

Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson. 

 Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.

Fleiri fréttir