Sundæfingar hefjast í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.09.2010
kl. 13.41
Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson.
Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.
Fleiri fréttir
-
„Algerlega sturlað flott hjá þeim að vera taplausar í sumar“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.07.2025 kl. 14.58 oli@feykir.isÞað var stúlknaleikur á Sauðárkróksvelli í gær þegar lið Tindastóls/Hvatar(Kormáks tók á móti Hafnfirðingum í sameinuðu liði FH/ÍH í B-deild 2. flokks. Þegar kom að þessum leik hafði liðið okkar unnið alla fimm leiki sína í sumar og sat í efsta sæti deildarinnar. Gestirnir komust snemma í forystu en heimastúlkur jöfnuðu og lokatölur 2-2.Meira -
Tillaga að Aðalskipulagi Skagafjarðar 2025-2040
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti þann 25. júní að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Skagafjarðar, ásamt umhverfismatsskýrslu, skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.Meira -
Mikil ánægja með Húnavöku
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 23.07.2025 kl. 13.07 oli@feykir.isHúnavaka var haldin 17. – 20. júlí á Blönduósiog tókst með eindæmum vel til. Feykir hafði samband við Kristínu Lárusdóttur, menningar og tómstundaráðgjafa í Húnabyggð, og spurði út þessa metnaðarfullu og fjölbreyttu bæjarhátíð.Meira -
Maddie snýr aftur norður!
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Maddie Sutton um að leika með kvennaliðinu á næsta tímabili. Maddie er Tindastólsfólki vel kunn en hún spilaði við góðan orðstír fyrir Tindastól tímabilið 2021-2022.Meira -
Rennibrautir í Sauðárkrókssundlaug komnar í ferli
Það hillir undir að gestir sundlaugarinnar á Króknum geti farið að bruna í rennibrautum því Fjársýslan, fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar, hefur óskað eftir tilboðum í þrjár forsmíðaðar vatnsrennibrautir og rennibrautaturn, þar með talið efni, vinnu og uppsetningu fyrir nýtt útisvæði við Sundlaug Sauðárkróks.Meira