Tæknitröll í öðrum bekk

Stelpurnar höfðu ekki síður áhuga á tækjum og tólum: Mynd: Árskóli.is

Miðvikudaginn 15.október var tæknitími hjá 2. bekk í Árskóla. Opnað var á milli stofa og nemendur fengu að taka í sundur ýmiskonar raftæki s.s. tölvur, síma, útvörp, hátalara og fleira.

 Nemendur höfðu mjög gaman af þessu og sökktu sér ofan í vinnuna. Fleiri myndir frá tæknitímanum má finna hér

Fleiri fréttir