Umhleypingar í kortunum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.02.2011
kl. 08.11
Það eru umhleypingar í kortunum. Snýst í suðvestan 8-13 með skúrum, en 13-20 og él upp úr hádegi. Dregur úr vindi og éljum síðdegis á morgun. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis.
Fleiri fréttir
-
Aðsóknarmet í sundlaugum Skagafjarðar árið 2025
Sundlaugar Skagafjarðar nutu gríðarlegra vinsælda á árinu 2025 og var aðsókn með þeim allra bestu frá upphafi.Meira -
Frábær dansvika að baki í Grunnskólanum austan Vatna
Í síðustu viku ríkti sannkölluð dansgleði í Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði þegar nemendur tóku þátt í fjölbreyttri og skemmtilegri danskennslu hjá Ingunni danskennara. Á heimasíðu skólans segir að allir bekkir hafi fengið tækifæri til að hreyfa sig, læra ný spor og sumir fengu einnig tækifæri til að semja eigin dansa.Meira -
Stefán Vagn hefur áhyggjur af stöðu og þróun efnahagsmála
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.01.2026 kl. 10.14 oli@feykir.isÍ tilkynningu frá Framsóknarflokknum segir að Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, hafi óskað eftir því að fjárlaganefnd Alþingis boði fjármála- og efnahagsráðherra á sérstakan fund hið fyrsta til að ræða stöðu og þróun efnahagsmála í byrjun árs 2026.Meira -
Nú þreyjum við þorrann
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.01.2026 kl. 10.04 gunnhildur@feykir.isÞorrinn er genginn í garð og með honum þorrablótin, sem víða eru farin að setja svip sinn á mannlífið.Blaðamanni fannst agalega flott að segja í fyrirsögn að við værum byrjuð að þreyja þorrann og fletti svo upp þýðingunni til að vera alveg viss hvað það þýddi. Það þýðir í raun að standa af sér erfiðan eða langan tíma, oft með þolinmæði og úthaldi. Þorrinn þótti harður, kaldur og erfiður og að þreyja þorrann var því bókstaflega að lifa af þennan krefjandi hluta vetrarins og þannig má segja að þorrablótin hafi orðið til. Þau voru og eru haldin til að gera þorrann bærilegri, með mat, gleði og samveru.Meira -
Penninn góði kominn á loft hjá Tindastóli
Rita Lang hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun því leika með Stólastúlkum í Lengjudeildinni í sumar. Rita er portúgalskur miðjumaður og hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Portúgal, Írlandi og Íslandi.Meira
