Upp með húfurnar og allir á völlinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
20.05.2011
kl. 14.52
Fyrsti heimaleikur sameinaðs liðs Tindastóll/Hvöt mun fara fram á Blönduósvelli klukkan tvö á morgun þegar Fjarðabyggð kemur í heimsókn.
Feykir.is hvetur Skagfirðinga jafn sem Blönduósinga til þess að setja á sig húfuna, draga fram kuldagallann og styðja við bakið á okkar mönnum.
ÞETTA ER ALLSHERJAR ÚTKALL ALLIR Á VÖLLINN
