Úrslit frá Vindheimamelum
Um síðustu helgi fór fram á Vindheimamelum sameiginleg úrtaka Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir fjórðungsmótið á Kaldármelum sem fram fer seinna í sumar. Einnig héldu Stígandi og Léttfeti félagsmót sitt jafnframt með úrtökunni. Hér á eftir koma úrslit úr félagsmótinu
A-flokkur
- 1.Kunningi frá Varmalæk og Líney Hjálmarsdóttir 8,59 Stígandi
- 2.Gáta frá Ytra-Vallholti og Bjarni Jónasson 8.57 Léttfeti
- 3.Háttur frá Þúfum og Mette Mannseth 8,46 Léttfeti
- 4.Djásn frá Hnjúki og Bjarni Jónasson 8,45 Léttfeti
- 5.Kylja frá Hólum og Þorsteinn Björnsson 8,42 Stígandi
- 6.Þyrill frá Djúpadal og Sæmundur Sæmundsson 8,26 Stígandi
- 7.Frigg frá Laugarmýri og Guðmundur Elíasson 8,21 Stígandi
- 8.Rausn frá Hólum og Sigvaldi L.Guðmundsson 8,19 Stígandi
- 9.Kolgerður frá V-Leirargörðum og Hallfríður Ólad. 8,17 Léttfeti
B-flokkur
- 1.Roði frá Garði og Bjarni Jónasson 8,62 Léttfeti
- 2.Kristall frá Varmalæk og Líney Hjálmarsdóttir 8,55 Stígandi
- 3.Hlekkur frá Lækjarmóti og Elvar Einarsson 8,44 Stígandi
- 4.Fáni frá Lækjardal og Guðmundur Elíasson 8,38 Stígandi
- 5.Lyfting frá Fyrirbarði og Sæmundur Sæmundss. 8,38 Stígandi
- 6.Töffari frá Hlíð og Guðrún Kristjánsdóttir 8,33 Léttfeti
- 7.Synd frá Varmalæk og Sveinn Br.Friðriksson 8,24 Stígandi
Ungmennaflokkur
- 1.Sigurður Rúnar Pálsson og Reynir frá Flugumýri 8,51 Stígandi
- 2.Elínborg Bessadóttir og Laufi frá Bakka 8,37 Stígandi
- 3.Jón Helgi Sigurgeirsson og Smári frá Svignaskarði 8,29 Stígandi
- 4.Steindóra Ó.Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ 8,25 Léttfeti
- 5.Friðrik A.Atlason og Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,23 Léttfeti
- 6.Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði 8.21 Léttfeti
- 7.Elín M.Björnsdóttir og Stefnir frá Hofsstaðarseli 8,04 Léttfeti
- 8.Stefán I.Gestsson og Flokkur frá Borgarhóli 7,96 Stígandi
- 9.Sara María Ásgeirsd. og Darri frá Kúskerpi 7,55 Stígandi
Unglingaflokkur
- 1.Ásdís Ó.Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,58 Stígandi
- 2.Þórdís I.Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 8,53 Stígandi
- 3.Finnbogi Bjarnason og Blíða frá Narfastöðum 8,34 Léttfeti
- 4.Sonja S.Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal 8,30 Stígandi
- 5.Björn I. Ólafsson og Hrönn frá Langhúsum 8,23 Léttfeti
- 6.Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum 8,19 Stígandi
- 7.Rakel E.Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli 8,18 Stígandi
- 8.Ragna V.Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsst.seli 8,13 Stígandi
- 9.Ragnheiður P.'Oladóttir og Sjöfn frá Skefilsstöðum 8,09 Léttfeti
- 10.Hólmfríður S.Björnsdóttir og Fjóla frá Fagranesi 7,90 Léttfeti
Barnaflokkur
- 1.Guðmar F.Magnússon og Hrannar frá Gýgjarhóli 8,60 Léttfeti
- 2.Ingunn Ingólfsdóttir og Magni frá Dallandi 8,48 Stígandi
- 3.Freyja S.Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,30 Stígandi
- 4.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu 8,28 Léttfeti
- 5.Sæþór M.Hinriksson og Roka frá Syðstu-Grund 8,22 Stígandi
- 6.Guðný R.Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofsst.seli 8,14 Stígandi
- 7.Björg Ingólfsdóttir og Morri frá Hjarðarhaga 8,10 Stígandi
- 8.Guðmunda G.Haraldsdóttir og Gæji frá Garði 8,03 Léttfeti
Tölt
- 1.Sveinn Br,Friðriksson og Synd frá Varmalæk 5,97
- 2.Brynja A.Gísladóttir og Bassi frá Stangarholti 5,80
- 3.Guðmundur Þ.Elíasson og Frigg frá Laugarmýri 5,77
100 metra skeið (flugskeið)
1.Sigvaldi L.Guðmundsson og Sóldögg frá Skógskoti 8,74 sek
2.Sölvi Sigurðsson og Steinn frá Bakkakoti 8,86 sek
3.Þorsteinn Björnsson og Stygg frá Akureyri 8,99 sek
4.Guðmar Þ.Magnússon og Fjölnir frá Sjávarborg 9,09 sek
Nánari úrslit úr forkeppnum má sjá inná worldfengur.com
