Vetraropnun sundlauga í Skagafirði hefst í dag
Opnunartími sundlauganna í Skagafirði tók breytingum í morgun þegar vetraropnun tók gildi í laugunum á Sauðárkróki og í Varmahlíð en á Hofsósi mun gilda sérstök opnun frá til 25. september.
Frá þessu er greint á heimasíðu Skagafjarðar en frá og með 26. september tekur svo við vetraropnun á Hofsósi en nánari upplýsingar má finna HÉR