Vinir Sjonna í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
27.05.2011
kl. 15.00
http://www.youtube.com/watch?v=ixFr9Nvasr4
Það má búast við skemmtilegri stemningu á Mælifelli annað kvöld er Vinir Sjonna mæta í Skagafjörð og leika undir dansleik. Strákarnir gerðu það gott á blaðamannafundum og öðrum viðburðum í Eurovision vikunni og geta því gestir átt vona á dúndrandi og jafnframt júrópoppaðri stemningu.
Fleiri fréttir
-
Leik og sprell á Króknum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 17.07.2025 kl. 07.59 oli@feykir.is„Leik og Sprell er söng- og leiklistarnámskeið sem ferðast vítt og breitt um landið og er opið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-13 ára. Allir fá tækifæri til að syngja, leika og sprella,“ segir í tilkynningu á Facebook. Námskeiðið verður í boði á Sauðárkróki dagana 28. júlí til 1. ágúst frá kl. 9-12.Meira -
Formaðurinn skoraði í sigurleik á Króknum
Það verður ekki annað sagt en að Fótbolti.net bikarinn er hið besta uppbrot fyrir neðri deildar liðin í boltanum. Bikarkeppnir eiga það til að bjóða upp á óvænt úrslit og kannski enn frekar þegar komið er í neðri deildirnar. Í kvöld tóku Tindastólsmenn, sem eru um miðja 3. deild sem stendur, á móti einu af toppliðunum í 3. deild, Þrótti úr Vogum. Og já, Stólarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu hörkuleik og eru því komnir í átta liða úrslit.Meira -
Arkís arkitektar urðu fyrir valinu með hönnun á menningarhúsi á Króknum
Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í morgun var lagt fram bréf frá matsnefnd sem fór yfir tillögur þeirra bjóðenda sem tóku þátt í útboðinu „Menningarhús í Skagafirði – Hönnun nýbyggingar og endurbóta á eldra húsnæði“ ásamt yfirliti yfir mat á tillögum bjóðenda. Tillaga matsnefndar var að á grundvelli matsins verði gengið til samninga við Arkís arkitekta ehf., sem hlaut flest stig m.t.t. valforsendna útboðs fyrir verðtilboð og gæðaþætti.Meira -
Það er örugglega allt þokunni að þakka
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.07.2025 kl. 14.39 oli@feykir.isÍ fréttum í vikunni var sagt frá því að varað væri við bikblæðingum um land allt. Þegar umferðarkort Vegagerðarinnar er skoðið þá lítur út fyrir, í það minnsta í dag, að engar bikblæðingar geri ökuþórum lífið leitt á Norðurlandi vestra. Eingöngu er varað við steinkasti í Blönduhlíðinni í Skagafirði en þar hefur verið unnið að því að leggja klæðingu á smá kafla á þjóðvegi 1.Meira -
Húnavaka, gleði og fjör
Hin árlega Húnavaka verður haldin á Blönduósi um næstu helgi. Mikið verður um dýrðir og margt í boði. Feykir hafði samband við Kristínu Ingibjörgu Lárusdóttur, Menningar- og tómstundarfulltrúa á Blönduósi og lagði fyrir hana nokkrar spurningar.Meira