Gengið frá ráðningu þjálfara meistaraflokka Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
01.02.2025
kl. 16.56
Loks berast nú fréttir frá knattspyrnudeild Tindastóls en á heimasíðu UMFT var sagt frá því í dag að bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokksliða Tindastóls til næstu þriggja ára.
Meira