Enn er spenna í 4. deildinni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.08.2024
kl. 08.57
Einn leikur fór fram í 4. deild karla í knattspyrnu í gær. Ekki voru það Stólarnir sem sýndu takta en leikurinn skipti miklu í baráttunni um sæti í 3. deild að ári. Ýmir í Kópavogi tók þá á móti liði Árborgar.
Meira