Ellefu konur útskrifast úr Brautargengi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.06.2017
kl. 10.30
Í vetur stóð Nýsköpunarmiðstöð fyrir námskeiðinu Brautargengi á Norðurlandi vestra og nýlega uppskáru ellefu dugmiklar konur úr Húnavatnssýslum og Skagafirði árangur erfiðis síns.
Meira
