Ekkert mál að fá selfí með Guðna
feykir.is
Skagafjörður
20.07.2017
kl. 16.21
Stelpurnar okkar stóðu sig afar vel á móti Frökkum á EM í fótbolta í Hollandi sl. þriðjudag þrátt fyrir tap. Eins og kunnugt er lék ítalski dómarinn stórt hlutverk með úrslit leiksins þegar hún dæmdi víti sem Frakkar skoruðu úr og hirtu þar með öll stigin. Íslensku stelpurnar voru vel studdar af áhorfendum úr stúkunni en þar á meðal voru Skagfirðingar sem létu vel í sér heyra.
Meira
