Jólatvenna í Lýtó á laugardegi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
22.11.2024
kl. 19.26
Það verður jólastemning í Lýtó á morgun, laugardag 23. nóvember, en þá stendur Sigrún á Stólhóli fyrir Jólamarkaði Rúnalistar í Hlöðunni og Rúnalist Gallerí. Opið verður frá 13-17 og sama dag verið Kaffihúsið Starrastöðum opið frá 14-18. Þessu má enginn missa af enda alltaf gaman að renna fram í Lýtó.
Meira