Húsnæði Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi tekið í gegn
feykir.is
Skagafjörður
31.07.2024
kl. 15.19
Í fyrrasumar fóru af stað framkvæmdir við að klæða gamla hluta Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi að norðan og austan en áður hafði verið skipt um þak. Að sögn Jóhanns Bjarnasonar, skólastjóra, var þeirri framkvæmd ekki lokið þegar skólastarf hófst síðasta haust.
Meira