Halldór B. Gunnlaugsson er nýr framkvæmdastjóri Farskólans
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
11.09.2024
kl. 14.55
Á vef farskólans segir að Halldór Brynjar Gunnlaugsson, sem starfað hefur sem verkefnastjóri í Farskólanum frá árinu 2011, hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farskólans.
Meira