Björguðu hesti úr sjálfheldu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.06.2024
kl. 10.00
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit fór í smá verkefni síðastliðið þriðjudagskvöld en þá hafði hesturinn Draumur komið sér í hálfgerða sjálfheldu á sandgrynningum í Héraðsvörnum. Á Facebook-síðu Björgunarsveitarinnar segir að verkefnið hafi gengið vel og Draumur komst heill á húfi heim.
Meira