Skagafjörður

Söfnun fyrir Dýrleifu Tómasdóttur

„Dýlla okkar er að berjast við krabbamein og höfum við vinkonur hennar í blakliðinu Krækjur ákveðið að hrinda af stað söfnun fyrir hana. Það er gríðarlegur kostnaður vegna aðgerða og lyfjameðferða sem ógerningur er fyrir ...
Meira

Bjart yfir Norðurlandi vestra í dag

Hæg breytileg átt eða hafgola er á Ströndum og Norðurlandi vestra og bjartviðri. Hiti 7 til 13 stig, en svalara í nótt. Á morgun verður hæg vestlæg eða breytileg átt á landinu og víða bjart veður. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig a...
Meira

Körfuboltabúðir Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

Meistaranám iðnaðarmanna

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ætlar að bjóða upp á meistaranám iðnaðarmanna, almennan hluta, sem verður kennt á haustönn 2014 og vorönn 2015, ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt ...
Meira

Öruggur sigur ÍA í gærkvöldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í gærkvöldi. Um erfiðan leik var að ræða en ÍA-menn eru í 2. sæti í riðlinum með 33 stig en Tindastólsmenn sitja í 12. og neðsta sæti með ...
Meira

Kalla eftir svörum frá Heilbrigðisráðherra

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki bíða enn eftir upplýsingum um það hvernig Heilbrigðisráðherra hyggst ná fram þeim markmiðum sem boðuð eru með sameiningu heilbrigðisstofnana frá 1. október nk. Marg oft ...
Meira

Gestkvæmt á Mælifellshnjúk

Á fimmtudaginn í síðustu viku fór föruneyti Hólamanna upp á Mælifellshnjúk með það eina verkefni fyrir höndum að skipta um gestabók. Gamla bókin var búin að vera á tindinum síðan 22. ágúst 2009 og var orðin yfirfull. Til...
Meira

Aftur heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi

Vegna bilunar í stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki að minnsta kosti frá hádegi miðvikudaginn 20. ágúst og fram eftir degi. Hugsanlegt er að vatnið fari fyrr af einstaka götum vegna...
Meira

Félagsmót Léttfeta og Stíganda

Félagsmót Léttfeta og Stíganda verður haldið laugardaginn 23. ágúst nk. á félagssvæði Léttfeta. Keppt verður í: A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, tölti og 100m skeiði. Skráningar skulu berast á ne...
Meira

Níu sóttu um starf verkefnisstjóra hjá Svf. Skagafirði

Níu manns sóttu um starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá sveitarfélaginu Skagafirði, sem auglýst var laust til umsóknar þann 21. júlí sl. Umsóknarfrestur var til og með 6. ágúst 2014. Tveir drógu umsó...
Meira