Skagafjörður

Lét drauminn verða að veruleika

Skrautmen er nýstofnað skagfirskt fyrirtæki sem framleiðir skartgripi og skrautmuni fyrir heimilið. Munirnir hafa að mestu verið til sölu á netinu og í nokkrum verslunum hérlendis en einnig vestanhafs. „Það má í raun segja að m...
Meira

Viltu sjá breytingar?

"Viltu sjá breytingar í Skagafirði í komandi kosningum" er yfirskrift fundar sem boðað er til í kvöld kl. 20:00. Sveitarstjórnarfulltrúarnir Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson verða með fund um málefni sveitarfé...
Meira

Auglýst eftir verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði

Staða verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar er laus til umsóknar. Verkefnastjóri hefur umsjón með daglegum rekstri Þjónustumiðstöðvar Skagafjarðar sem og rekstri fráveitu. Verkefnastjóri sé...
Meira

Aðalfundir félagsdeilda KS

Framundan eru aðalfundir félagsdeilda Kaupfélags Skagfirðinga. Dagskrá fundanna verður samkvæmt samþykktum félagsins. Deildirnar eru fimm og verða fundirnir haldnir nú í mars og 1. apríl, sá fyrsti í morgun, föstudag. Verða þeir ...
Meira

Lífsins gæði og gleði 2014

Ákveðið hefur verið að halda atvinnu-, mannlífs- og menningarsýningu í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin verður með sama sniði og fyrri sýningar árin 2010 og 2012. Samhliða sýningunni mun...
Meira

Óveður og stórhríð víða á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Óveður er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og Siglufjarðarveg...
Meira

Árni, Atli og Yaya voru á Old Trafford í kvöld

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni í knattspyrnu kláruðust í kvöld og þó ekki hafi neinir leikmenn á áhrifasvæði Feykis farið mikinn á völlum Evrópu voru þó tveir Tindastólsmenn sem vöktu athygli á Twitter. Bræðurnir Ár...
Meira

Nám í lífrænni ræktun

Frá og með næsta hausti býður Garðyrkjuskólinn við Hveragerði upp á nám í lífrænni ræktun matjurta. Með þessu vill skólinn koma til móts við sívaxandi áhuga almennings á lífrænt ræktuðum afurðum, eins og segir í frétt...
Meira

FISK miðlar af reynslu sinni

Fyrir skemmstu fékk FISK Seafood forvarnarverðlaun VÍS fyrir framúrskarandi árangur í forvarna- og öryggismálum. Verðlaunin voru afhent á ráðstefnu sem VÍS og Vinnueftirlitið efna árlega til sunnan heiða. Hún er sú stærsta sinna...
Meira

Félagsvist á Hólum

Félagsvist verður spiluð í Grunnskólanum austan vatna á Hólum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 20. mars kl 20:00. Veittir verða veglegir vinningar, lukkupakkar, glaumur, gleði, kaffi og tertur. Í tilkynningu frá Kvenfélagi Hólahrep...
Meira