Skagafjörður

Stefna að borun og álagsprófun í haust

Á fundi veitunefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var meðal annars fjallað um stöðu mála vegna hitaveitu í Fljótum. Óskað hefur verið eftir fundi með landeiganda jarðarinnar Langhúsa vegna nýtingar á jarðhita við Dæli...
Meira

20 starfsmenn FISK í fisktækninám

Nú í haust fer af stað nám í fisktækni á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Farskólans og FISK Seafood ehf. í samvinnu við Fisktækniskóla Íslands. Á heimasíðu FISK Seafood kemur fram að 20 starfsmenn fyrirtækisins hafa
Meira

Margt um að vera í íþróttahúsinu um helgina

Um helgina verður mikið um að vera í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Sirkus Baldoni verður þar með glæsilega sýningu á morgun, laugardaginn 30. ágúst kl. 16:00. Einnig verða Körfuboltabúðir Tindastóls 2014 í fullum gangi all...
Meira

Klippiskúrinn opnar eftir viku

Ný hársnyrtistofa, Klippiskúrinn, opnar á Sauðárkróki á fimmtudaginn í næstu viku. Stofan opnar því EKKI í dag eins og misritað var í Sjónhorninu í dag, en dagsetningin þar er hins vegar rétt því opnað verður fimmtudaginn 4....
Meira

Hnúfubakur fastur í netatrossu í Skagafirði

Skipstjórinn á Gammi SK 12 hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í gærmorgun og óskaði eftir aðstoð gæslunnar við að losa hnúfubak sem hafði fest sig í netatrossu sem hann var að draga í Skagafirði. Samkvæmt v...
Meira

3-0 tap í síðasta leik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti HK/Víkingi á Víkingsvelli í gærkvöldi. Milena Pesic kom heimamönnum yfir á 19. mínútu og sjö mínútum síðar bætti Hugrún María Friðriksdóttir við öðru marki HK/Víkings. Seinni ...
Meira

Fann systkini sín eftir áratuga aðskilnað

Sylvía Magnúsdóttir á Hlíðarenda í Óslandshlíð var ung þegar hún komst að því að hún væri ættleidd. Blóðforeldrar hennar reyndust þýskir og um fertugt fór hún að leita systkina sinna í annað sinn, eftir árangurslausa t...
Meira

Þættir Egils Helgasonar um vesturfara

Sjónvarpið hóf á sunnudaginn sýning á þáttaröð Egils Helgasonar, Vesturfarar. Í þessari þáttaröð fer Egill Helgason á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Hann heimsækir með annar...
Meira

,,Heimamenn með hjartað á réttum stað”

Það er orðið ljóst að lið Tindastóls er fallið niður í 2. deild eftir þrjú sumur í næstefstu deild. Að sögn Bjarka Más Árnasonar þjálfara liðsins ætla strákarnir að klára tímabilið með sæmd og umfram allt að njóta s...
Meira

Spilar með Sundsvall í Svíþjóð

Rúnar Már S. Sigurjónsson er ungur atvinnumaður í fótbolta, hann spilaði með Tindastóli þar til hann varð 16 ára og flutti þá suður og lék með liði HK og síðar Val. Hann fór út til Hollands í ársbyrjun 2013 og lék þar me
Meira