Skagafjörður

Ketilbjöllur og jóga á haustönn

Tveir nýjir íþróttaáfangar verða í boði á haustönn 2014 hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Á vef skólans kemur fram að í vetur mun nemendum gefast færi á að fá kennslu í bæði jóga og ketilbjöllum. ÍÞR 1K12 - Keti...
Meira

Blóðugir og allsberir á reykfylltu sviðinu

Norðanpaunk hátíðin var haldin í fyrsta skiptið á Laugarbakka um verslunarmannahelgina. Aðsóknin á hátíðina var góð og á laugardeginum þurftu aðstandendur hátíðarinnar að senda út tilkynningu því ekki var hægt að taka vi...
Meira

GSS styrkið ljósið í minningu Ingvars

Síðastliðið miðvikudagskvöld afhenti Halldór Halldórsson varaformaður GSS Hrefnu Þórarinsdóttur 100.000 króna styrk til Ljóssins á lokamóti Ólafshússmótaraðarinnar, í minningu Ingvars Guðnasonar sem lést í júlí sl. Jafnf...
Meira

Laufey Kristín Skúladóttir ráðin í starf verkefnastjóra

Laufey Kristín  Skúladóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá sveitarfélaginu. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 21. júlí 2014 og rann umsóknarfrestur út 6. ágúst...
Meira

Norðvesturþrennan 2014

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Mótin eru þrjú og voru haldin 14. júní á Blönduósi, 2. ágúst á Sauðárkróki og 16. ágúst á Skagaströnd. Auk verðlauna fyrir hvert mó...
Meira

Emil í Kattholti á fjalirnar

Leikfélag Sauðárkróks mun í haust setja upp leikverkið Emil í Kattholti etir Astrid Lindgren. Páll Friðriksson mun leikstýra verkinu og auglýstur hefur startfundur vegna uppsetningarinnar næstkomandi mánudag. „Við óskum eftir fó...
Meira

Skagfirðingur líklega á leið á EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði lið Breta í æsispennandi leik í gærkvöldi, 69-71, en á meðal leikmanna í íslenska landsliðinu er Blöndhlíðingurinn Axel Kárason. Samkvæmt vef Körkuknattleikssambands Íslands þ...
Meira

Sveitasæla um helgina

Hin árlega landbúnaðarsýning og bændahátíð Sveitasæla 2014 verður haldin í Skagafirði um næstu helgi. Að vanda er boðið upp á fjölbreytta dagskrá frá morgni til kvölds í Reiðihöllinni Svaðastöðum á laugardeginum en á s...
Meira

Firma- og bæjakeppni Svaða 2014

Firma- og bæjakeppni Svaða verður haldin kl 13:00 á félagssvæði Svaða. Keppt verður einnig í brokki, tölti og skeiði. Eftir mót, um kl 15:30 förum við í fjölskyldureiðtúr að Árhólarétt í Unadal. Þar v erður boðið upp
Meira

„Ótrúleg upplifun!“

Þórdís Inga Pálsdóttir er ung og efnileg hestakona frá Flugumýri í Skagafirði, dóttir Eyrúnar Önnu Sigurðardóttur og Páls Bjarka Pálssonar. Þórdís Inga sigraði í unglingaflokki á Landsmóti hestamanna 2014 sem haldið var á ...
Meira