Gjafir til samfélagsins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
07.03.2024
kl. 10.28
Það er hægt að segja að Kvenfélög í Skagafirði séu einn af styrkleikum Skagafjarðar, með vinnu sinni og styrkjum til hinna ýmissa verkefna í nærumhverfinu. Í Skagafirði eru tíu kvenfélög og elst þeirra er kvenfélagið í Hegranesi. Hvað gera kvenfélög og til hvers eru þau? Kvenfélögin eru góður vettvangur fyrir einstaklinga til þess að hittast, kynnast, spjalla, læra eitthvað nýtt, hafa gaman og láta gott af sér leiða. Þannig að ef þig langar til þess að kynnast nýju fólki og láta gott af þér leiða þá er kvenfélag góður vettvangur til þess.
Meira