Líf og fjör á Blönduósi um helgina.
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
12.06.2024
kl. 10.00
Það verður líf og fjör á Blönduósi um helgina þegar bærinn fyllist af börnum til að taka þátt í Sjóvá Smábæjarleikunum sem fara fram í 20. skiptið næskomandi helgi. Keppt er í knattspyrnu í stúlkna- og drengja 5.,6.,7., og 8., flokki. Föstudaginn 14. júní er móttaka keppnisliða í norðursal Íþróttamiðstöðvarinnar og laugardaginn 15. júní er mótssetning á íþróttavellinum.
Meira