Hjörvar Halldórsson ráðinn sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.02.2024
kl. 08.16
Á heimasíðu Skagafjarðar segir að sveitarstjórn Skagafjarðar hafi ráðið Hjörvar Halldórsson í starf sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs en staðan var auglýst laus til umsóknar í janúar sl. Alls bárust sex umsóknir um stöðuna en tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Meira