Skagafjörður

Markaðsskrifstofa vill flug áfram á Sauðárkrók

Á aðalfundi Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi sem haldinn var á Akureyri 13. okt. sl. voru samgönguyfirvöld eindregin hvött til þess að beita sér fyrir því að áætlunarflug til Sauðárkróks leggist ekki af en boðað he...
Meira

Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra funduðu með þingmönnum

Í síðustu viku var haldinn þingmannafundur á Sauðárkróki þar sem sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra fengu tækifæri til að ræða við þingmenn kjördæmisins um málefni svæðisins en almennt hafa heimamenn áhyggjur af stö...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra endurnýjaður

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur verið endurnýjaður og gildir samningurinn árin 2011-2013. Bjarni Jónsson formaður SSNV og Katrín Júlíusdóttir Iðnaðarráðherra undirrituðu samninginn í Reykjavík þann 1. nóvember sl. og v...
Meira

Gyrðir Elíasson tók við Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs

Gyrðir Elíasson rithöfundur veitti bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs viðtöku í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Konunglega tónlistarskólanum í Kaupmannahöfn. Gyrðir hlaut verðlaunin fyrir smásagnasafnið Milli trjánna...
Meira

Truflanir á GSM þjónustu Símans í nótt vegna vinnu við að bæta kerfin

Vegna vinnu við að bæta GSM dreifikerfið mun Síminn gera breytingar á því aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember. Af þessu tilefni verður m.a. flutningur á símstöðvabúnaði. Af þeim sökum má búast við sambandsleysi eða truflu...
Meira

Hestamenn safna fyrir eldhústækjum

Fjáröflunarnefnd Léttfeta hyggst seðja svanga maga nú í nóvember til að fjármagna ný eldhústæki í félagsheimili þeirra, Tjarnabæ, og verður byrjað nk. föstudag á bleikjuþema.   Þá verður boðið upp á nokkra bleikju...
Meira

Þjálfari óskast fyrir míkróbolta

Unglingaráð Tindastóls í körfu auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi, eða einstaklingum, til að sjá um þjálfun míkróboltakrakka í vetur. Leitað er að ábyrgum og áhugasömum einstaklingum í gefandi starf.   Míkróbolta...
Meira

Nú fer hver að verða síðastur að skrá börnin í Vetrar T.Í.M.

Skráningu í Vetrar T.Í.M. í Skagafirði lýkur í dag miðvikudag og eru foreldrar barna sem stunda íþróttir hjá Tindastóli á haustönn hvattir til að ljúka skráningunni sem allra fyrst, svo hægt sé að senda út rukkun.    ...
Meira

Krufning í Árskóla

Það var hamagangur í öskjunni í gær þegar nemendur í 8. bekkjum Árskóla fengu í náttúrufræðitíma að kryfja innmat og hausa af sauðfé en það var hluti af náttúrufræðikennslunni. Það var ansi blóðug kennslustundin hjá ...
Meira

VG fastir við sinn keip, segir Einar K

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður telur að niðurskurðaráform þingflokka ríkisstjórnarinnar gagnvart heilbrigðisstofnunum fyrir næsta ár muni standa þrátt fyrir ályktanir um hið gagnstæða og sem samþykktar voru á landsfundi VG...
Meira