Skagafjörður

Skagafjörð vantar aðalbókara

Hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er auglýst eftir aðalbókara til starfa sem hefur það á sinni könnu að bera ábyrgð á bókhaldi sveitarfélagsins, stofnana og fyrirtækja þess. Í auglýsingu segir að þekking á Navison bókhaldskerf...
Meira

Flóamarkaður í dag

Flóamarkaður verður starfræktur í dag í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem ýmislegt verður boðið til sölu. Hófst hann klukkan 11 í morgun og stendur til 16:00.   Fólk var farið að mæta fljótlega eftir opnun í mo...
Meira

Bílvelta á Vatnsskarði

Mbl.is segir frá því að jeppabifreið valt á Vatnsskarði rétt eftir klukkan hálfníu í kvöld. Tvennt var í bílnum og voru þau bæði flutt á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi en að sögn lögreglunnar á Blönduósi eru þau ekk...
Meira

Stólarnir alveg sorglega slappir í kvöld

Þeir voru nokkrir stuðningsmenn Tindastóls sem höfðu á tilfinningunni að strákarnir myndu rífa sig upp í kvöld og bera sigurorð af liði ÍR í Síkinu. Það var því ansi þungt í þeim mörgum eftir leik því það verður að se...
Meira

Neyðarkallinn í Skaffó í dag

Neyðarkall björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður seldur um land allt nú um helgina en þetta er í sjötta sinn sem þessi fjáröflun fer fram og er hún orðin ein sú mikilvægasta fyrir björgunarsveitir landsins. Bj.sv....
Meira

Allt í plati - þrjár sýningar eftir

Í kvöld og um helgina heldur Lína Langsokkur áfram að töfra fram persónur úr þekktum barnaleikritum á sviðið í Bifröst. Uppselt er í kvöld (4. nóv.) á sýningu númer 7 og hefst hún kl. 19.30. Lausir miðar eru á sýninguna á...
Meira

Sund í kvöld og uppskeruhátíð á morgun

Í tilefni uppskeruhátíðar Neista verður sundlaugin á Hofsósi opin í kvöld til kl. 21:00. Í tilkynningu eru allir hvattir til að taka forskot á hátíðina og skella sér í sund. Uppskeruhátíð Umf. Neista á Hofsósi verður tileink...
Meira

Tindastóll-ÍR í kvöld

Í kvöld tekur Tindastóll á móti Breiðholtsliðinu ÍR í Express-deildinni í körfubolta þegar  fimmta umferð fer fram. ÍR-ingar eru nú með 4 stig en Tindastóll hefur enn ekki náð að krækja í stig í vetur en því ætla þeir a...
Meira

SSNV vekur athygli á breytingum við gerð fjárlaga ársins 2012

Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna til félaga, samtaka og einstaklinga eins og verið hefur. Alþingi m...
Meira

Fundur um norrænt hestakyn á Hólum

Fyrsti vinnufundur um verkefnisins „Riding Native Nordic Breeds“ var haldinn við Háskólann á Hólum dagana 24.-25. október sl. Þar voru til umræðu staðbundin norræn hestakyn í sínu upprunalega umhverfi og hvernig hægt er að efla ...
Meira