Skagafjörður

Samantekt um þjálfara allra 1. deildarliða í fótbolta

Nú er búið að ganga frá ráðningu þjálfara hjá öllum 1. deildar liðum í fótbolta fyrir komandi keppnistímabil. Stefán Arnar Ómarsson gerði fróðlega samantekt um þjálfara liðana fyrir tindastol.is en þar segir jafnframt að r...
Meira

Hraðbankinn bilaður á Hofsósi

Íbúar á Hofsósi eru orðnir langeygir eftir því að eini hraðbankinn á svæðinu komist í lag en hann hefur verið bilaður í þrjár vikur. Þykir þetta mjög bagalegt þar sem margir notendur eru eldra fólk sem ekki gera sín reiknin...
Meira

Kári heldur farinn að róa sig

Það var ansi hreint hvasst í Skagafirði í nótt, 18 m/sek á Bergsstöðum klukkan 6 í morgun en 11 stiga hiti. Vindurinn er þó hægt og sígandi að bremsa sig niður og síðdegis í dag er gert ráð fyrir að hann fari aðeins þetta 3...
Meira

Bílaklúbbur Skagafjarðar hreppti 5 bikara

Lokahóf  ÍSÍ/LÍA sem eru félög akstursíþróttamanna  á Íslandi fór fram í Sjallanum um helgina og keppnistímabilið gert upp. Skagfirðingar voru þar á meðal og hrepptu þeir alls fimm verðlaun.    Skagfirsku Íslandsmei...
Meira

Samlagsbygging tekur á sig mynd

Nýbygging Mjólkursamlags KS potast upp úr jörðinni en það eru Fíarnir sem sjá um þá framkvæmd. Byggingin verður í svipuðum stíl og viðbyggingin sem byggð var fyrir tveimur árum en um meter hærri en syðri viðbyggingin og um 1...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks á Feykir-TV

Leikfélag Sauðárkróks setti upp barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson á dögunum. Nú stendur til að fara með sýninguna á Hvammstanga á þriðjudagskvöld kl. 19.00 í félagsheimilinu. FeykirTV tók stöðuna á Íri...
Meira

Feykir-TV fer í loftið

Unnið er að því að koma Feykir-TV í loftið þar sem sýndir verða þættir um mannlíf og menningu svæðisins og fjallað um það sem helst er að gerast. Það er Stefán Friðrik Friðriksson sem sér um upptökur og klippingu.  ...
Meira

Króksamótið á laugardaginn

Hið árlega Króksamót Tindastóls í minnibolta í körfu verður haldið nk. laugardag, 12. Nóvember en þá hafa þátttakendur frá Hvammstanga, Skagaströnd og Akureyri auk heimakrakka í Skagafirði boðað komu sína.   Króksamó...
Meira

Eyjólfur og Ólafur stigahæstir á svæðamóti í bridge

Laugardaginn 5. nóvember var spilaður tvímenningur í bridge í bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Um var að ræða svæðamót Norðurlands vestra. Til leiks mættu 14 pör. Spilaðar voru 13 umferðir, 4 spil milli para e...
Meira

Hátæknimenntasetur opnað á Sauðárkróki

Síðastliðinn föstudag var fyrsta HAAS hátæknimenntasetur á Íslandi opnað við hátíðlega athöfn í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Vígslan hófst með ávarpi Ingileif...
Meira