Skagafjörður

Drengirnir fundnir

Drengirnir þrír sem struku frá meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði í gærkvöldi eru fundnir, heilir á húfi. Björgunarsveitamenn komu auga á þá á gangi í Varmahlíð rétt eftir klukkan átta í morgun.  Björgunarsveitir fr
Meira

Vinningshafar í stimplaleik á Sögulegri safnahelgi

Helgina 8.-9. október sl. var haldin Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra í tengslum við ferðaþjónustuverkefnið Huggulegt haust. Alls tóku átján söfn/setur/stofnanir þátt í safnahelginni og voru með opið hús annan eða báð...
Meira

Fyrsti heimaleikur drengjaflokks á morgun

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik á á morgun laugardag kl. 16.00 þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Strákarnir hafa byrjað vel, unnu tvo fyrstu leiki sína á útivöllum en nú þarf að reyna heimavö...
Meira

Öflug heilbrigðisþjónusta og heilsugæsla um land allt

Sjöundi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs verður haldinn að Hofi á Akureyri helgina 28. - 30. október 2011. Fjölmargar ályktanir verða teknar fyrir frá einstaklingum, svæðisfélögum og öðrum stofnunum flokksins og...
Meira

Þriggja unglinga af Háholti leitað

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði leita nú þriggja unglingsdrengja er struku af meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði í gærkvöldi. Drengirnir fóru frá heimilinu um klukkan t...
Meira

Rjúpnaveiðin að byrja

Í ár er eingöngu heimilt að veiða rjúpu í níu daga. Fyrsti veiðidagurinn er föstudaginn 28. október en veiða má rjúpu þá helgi ásamt þremur öðrum helgum í nóvember. Nánari upplýsingar um tímasetningar má sjá á vef Umhve...
Meira

Það eru allir stjörnur á dansgólfinu

Það er engin launung að Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla hófst í morgun og ætla ungmennin að dansa sleitulaust í 26 klukkutíma, stíga síðustu sporin um hádegi á morgun og þá verða vonandi komnar nokkuð margar krónur í fer...
Meira

Alvöru Sushi-upplifun á Hólum

Ferðaþjónustan á Hólum mun bjóða upp á Alvöru Sushi-upplifun á veitingastaðnum Undir Byrðunni á Hólum, á morgun föstudaginn 28. október. Að sögn Hildi Þóru rekstrarstjóra Ferðaþjónustunnar verður þar sköpuð hugguleg s...
Meira

Góð veiði á sjóstönginni

Fínasta veiði hefur verið á sjóstöng síðustu daga og mjög stutt í fiskinn sem hefur verið að veiðast austur af höfninni á Sauðárkróki. Í gær miðvikudag skruppu þeir frændur Kári Gunnarsson og Jakob Jóhannsson eftir vinnu
Meira

Óhapp við Fisk Seafood

Kallað var til aðstoðar lögreglu og sjúkrabíls í morgun þegar óhapp varð við Fiskiðjuna á Sauðárkróki. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki féll starfsmaður þar í yfirlið þegar hann var við störf við fiskvinnsluborð...
Meira