Skagafjörður

Sungið af hjartans list

Það hefur verið líf og fjör hjá nemendum Söngskóla Alexöndru undanfarið en góðir gestir frá Litháen, Skólakórinn "Allegro" frá Kaunas, hafa verið í heimsókn og fengið að kynnast íslenskri menningu á lifandi hátt. Hafa gest...
Meira

Verknám verður Hátæknimenntasetur

Fyrsta HAAS hátæknimenntasetur á Íslandi verður opnað 4. nóvember þegar Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra vígir eitt slíkt næstkomandi föstudag kl. 14:00. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur fjárfest í og uppfært tækjab...
Meira

Þrír Stólar semja

Þeir Ingvi Hrannar Ómarsson, Arnar Skúli Atlason og Björn Anton Guðmundsson skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Tindastóls og sömdu þeir allir til tveggja ára. Allir eru kapparnir Tindastólsmenn í húð og ...
Meira

Heildargreiðslumark mjólkur á lögbýlum verðlagsárið 2012 ákveðið

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið, að fengnum tillögum framkvæmdanefndar búvörusamninga, að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 2012 skuli vera 114,5 milljónir lítra. Reglugerð þessa e...
Meira

Bjarni Jónsson bjartsýnn á leiðréttingar varðandi heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Mikil samstaða var á Landsfundi Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina á Akureyri, um að verja heilbrigðiskerfið og heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Tvær ályktanir um heilbrigðismál voru samþykktar nánast samhljóða á ...
Meira

Björn Anton æfir í Danmörku

Björn Anton Guðmundsson, einn efnilegasti leikmaður Tindastóls er farinn til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska liðinu Vejle í um vikutíma.  Björn Anton átti frábært sumar með m.fl. Tindastóls og eins með 2.fl. félagsins ...
Meira

Katrín Jakobsdóttir veitir styrki til vinnustaðanáms í fyrsta skiptið

Í dag mun Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem nýkomin er til starfa aftur eftir fæðingarorlof, afhenda í fyrsta sinn vilyrði fyrir styrkjum til vinnustaðanáms. Um er að ræða styrki til fyrirtækja eða stofnana...
Meira

Stólarnir játuðu sig sigraða eftir framlengingu í Hólminum

Tindastóll spilaði annan leik sinn í Lengjubikarnum í gærkvöldi og voru andstæðingarnir lið Snæfells. Leikið var í Hólminum og varð úr hörkuleikur sem þurfti að framlengja en á endanum sigruðu heimamenn með 2ja stiga mun, 93-9...
Meira

Undirrituð yfirlýsingu Viku 43 um að virða beri rétt barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu

Í tilefni af Viku 43, Vímuvarnaviku 2011 undirrituðu fulltrúar tuttugu félagasamtaka, umboðsmaður barna og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra yfirlýsingu þar sem hvatt er til þess að réttur barna til lífs án neikvæðra aflei...
Meira

Yfir 100 nemendur hafa sótt námskeið Fornverkaskólans

Á vef Byggðasafns Skagfirðinga segir að enn einu mikilvægu skrefi í uppbyggingu og varðveislu húsa á Tyrfingsstöðum sé nú lokið þar sem Bragi Skúlason trésmíðameistari og Helgi Sigurðsson torf- og grjóthleðslumeistari hafa st...
Meira