Skagafjörður

Líkfundur í Skagafirði í nýrri glæpasögu

Illa útleikið lík finnst skammt frá Grettislaug í Skagafirði í upphafi nýrrar glæpasögu eftir Ragnar Jónasson, Myrknætti, sem út kom hjá bókaforlaginu Veröld í október og fór beint í 2. sæti á lista Félags íslenskra bókaú...
Meira

Útlit fyrir metár hjá Kjötafurðarstöð KS

Nú er síðasta sláturvikan hjá Kjötafurðarstöð KS og er útlit fyrir að met verði slegið í ár hvað varðar fjölda. Síðasti sláturdagur verður þann 28. október. Fram kemur á heimasíðu KS að nú hafa yfir 100 þúsund fjá...
Meira

Húfur í þúsundavís til viðskiptavina

Á heimasíðu VÍS segir að óhætt sé að fullyrða að VÍS-húfurnar sem kynntar voru fyrir nokkrum vikum hafi slegið í gegn. Hátt í 15 þúsund húfum hefur verið dreift um allt land og viðskiptavinir með F plús svo sannarlega teki
Meira

Frumsýning í kvöld

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson í kvöld en þar galdrar Lína Langsokkur til sín persónur úr þekktum barnaleikritum, t.a.m. Mikka ref, Lilla klifurmús, Karíus og Baktus, Kasper...
Meira

Borce kveður

Á fundi sínum í gær þriðjudaginn 25. október fjallaði unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls um þá nýju stöðu sem komin er í þjálfaramálum félagsins, eftir að Borce Ilievski yfirþjálfari sagði starfi sínu lausu se...
Meira

Unga fólkið stóð í ströngu um helgina í körfuboltanum

Um síðustu helgi léku 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja í Íslandsmótinu í körfubolta og verða bæði liðin áfram í B-riðlum í næstu umferð. 7. flokkur stúlkna lék á laugardag.   Á Tindastóll.is er sagt frá lei...
Meira

Contalgen Funeral og Úlfur Úlfur á Menningarkvöldi Nemó

Menningarkvöld Nemós nemendafélags FNV verður haldið föstudaginn 28. október nk. Þar verður mikið um að vera en hljómsveitirnar Contalgen Funeral og Úlfur Úlfur munu stíga á svið og einnig verður keppt í dragi og body-paint. Kyn...
Meira

Lagt lokahönd á skipulagningu vetrarstarfsins

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur verið að leggja lokahönd á skipulagningu fyrir vetrarstarf deildarinnar. Búið er að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir yngri flokkana og festa niður æfingatíma vetursins.   Þjáfarateymi kna...
Meira

Stefán slasast á leik í Austurríki

Stefán Arnar Ómarsson fyrrum varnarjaxl Tindastóls slasaðist þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Austria Vín vs. Rapid Vin í Austurríki um síðustu helgi.  Fram kemur á heimasíðu Tindastóls að Stefán sat ásamt bróður s...
Meira

Framlengdur frestur til skráningar í Vetrar Tím

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skrá börn sín í Vetrar Tím og verður ekki lokað fyrir skráningu fyrr en miðvikudaginn 2. nóvember. Var þetta gert að ósk frá íþróttafélögunum og eru foreldrar barna sem stunda...
Meira