Skagafjörður

Tindastóll mætir Val í Síkinu í kvöld

Tindastóll mætir körfuknattleiksliði Vals á Sauðárkróki kl. 19:15 í kvöld. Hvorug liðin hafa unnið leik það sem af er tímabilinu og því algjör fallslagur sem fer fram í Síkinu í kvöld. Fram kemur á heimasíðu Tindastóls ...
Meira

Kjarnfóðurverð lækkar

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna til fóðurgerðar hafa fóðurvörusalar á landinu tilkynnt um lækkun um allt að 5% þó mismunandi eftir tegundum.   Þrátt fyrir lækkun á mörkuðum undanfarið eru miklar blikur á l...
Meira

Sláturtíð Kjötafurðarstöð KS lokið

Sláturtíð hjá Kjötafurðarstöð KS lauk 28. október sl. og segir á heimasíðu KS að aldrei hafi verið slátrað eins miklu á átta vikum.  Afsetning hefur gengið afar vel bæði á erlendum og innlendum markaði. Heildarslátrun Kj...
Meira

Er skuldum Álftaness velt yfir á okkur?

Síðastliðinn þriðjudag  var tekin sérstök umræðu á Alþingi um svo kallað aukaframlag Jöfnunarsjóðs. Þetta er framlag upp á 700 milljónir króna, sem í fyrra var sérstaklega ráðstafað til sveitarfélaga í skuldavanda. Nú h...
Meira

Samfélagssjóður Landsbankans veitir umhverfisstyrki

Samfélagssjóður Landsbankans veitir umhverfisstyrki í fyrsta sinn í ár og er umsóknarfrestur til 21. nóvember 2011. Bankinn mun á þessu ári veita fimm milljónum króna til að styrkja umhverfis- og náttúruvernd.   Styrkirnir e...
Meira

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins

Hinn árlegi bókamarkaður Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu  á Sauðárkróki opnar föstudaginn 11. nóvember og verður hann opinn daglega frá kl. 13-17, til sunnudagsins 20. nóv.   Að sögn Þórdísar Friðbjörnsdóttur ver
Meira

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga var haldinn föstudaginn 4. nóvember sl. í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Formaður félagsins, Hjalti Pálsson, fór yfir starfsemi félagsins á árinu og rakti m.a. bókaútgáfu á vegum þess. Þá va...
Meira

FeykirTV á flóamarkaði

FeykirTV kíkti í Hús frítímans sl. sunnudag á flóamarkað. En þar var hægt að gera kjarakaup á öllu á milli himins og jarðar s.s. VHS spólum, fötum, kökum, bjórdælu og diskókúlu ásamt fleiru lífsnauðsynlegu.  http://www...
Meira

Breytingar á dýralæknaþjónustu í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum

Matvælastofnun hefur gert þjónustusamning við Dýralæknaþjónustu Stefáns Friðrikssonar ehf. á þjónustusvæði 4 svonefndu, sem tekur til Húnaþings vestra, Blönduósbæjar, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Húnavatns...
Meira

Myndir frá tónfundum

Tónfundir Tónlistarskóla Skagafjarðar voru haldnir víðsvegar um fjörðinn vikuna 31. okt-4. nóvember sl. þar sem 190 nemendur komu fram. Framundan eru svo jólatónleikar þar sem fram koma stór og smá samspil að ýmsum gerðum og auk ...
Meira