Skagafjörður

Sumartónar 2009 um landið vítt og breitt

Kári Friðriksson tenór og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari munu ferðast um landið vítt og breitt í júlí með tónleikadagskrá sem samanstendur af vinsælum aríum og einsöngslögum auk þekktra sígildra píanóverka. Fyrst...
Meira

Eykt átti lægsta tilboð í viðbyggingu verknámshúss FNV

Tilboð í 579m2 viðbyggingu Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra voru opnuð s.l. mánudag á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og reyndist verktakafélagið Eykt ehf eiga lægsta tilboðið.               Alls báru...
Meira

Verzlun H. Júlíussonar 90 ára. Afmælishátíð á laugardaginn

Í 90 ár hefur Verslun Haraldar Júlíussonar átt góða og ánægjulega samleið með Skagfirðingum og fjölmörgum öðrum viðskiptavinum sínum nær og fjær.  Á þessum tímamótum langar Bjarna Har og hans hjálparhellur að endurgja...
Meira

Friðarhlauparar til Sauðárkróks í dag

Búist er við hlaupurunum sem þreyta Friðarhlaupið 2009 til Sauðárkróks um kl. 15.30 í dag og er hlaupið í gegnum Varmahlíð. Börn af Sauðárkróki hlaupa með þeim síðasta spölinn í bæinn en síðan verður tekið formlega á m...
Meira

Hofstorfan fær ekki þrætuland

Hofstorfan slf., samlagsfélag Baltasar og Lilju Pálmadóttir á Hofi í Skagafirði, töpuðu dómsmáli í Héraðsdómi Norðurlands vestra í vikunni. Málið snýst um landskika sem liggur á milli lands þeirra og bæjarins Þrastarstaða e...
Meira

Bandaríska Langholtsrannsóknin heldur áfram

Fyrir viku hófust á ný fornleifarannasóknir að Stóru-Seylu á Langholti, sem bandaríska rannsóknarteymið, sem verið hefur í Skagafirði við rannsóknir síðast liðin 8 ár, stendur að. Hópur mannfræðinga, fornleifafræðinga og...
Meira

Tindastóll 0 – ÍA 2

Tindastóll atti kappi við Skagastúlkur í B-riðli 1. deildar kvenna í gærkvöldi í blíðskaparveðri. Tindstælingar byrjuðu vel og pressuðu stíft og áttu mörg marktækifæri. Óheppni Stólanna réði því að ekki náðist að skor...
Meira

Aldrei fleiri nemendur við Hólaskóla

Álitlegur stafli umsókna um skólavist hlóðst upp nú á vordögum hjá Háskólanum að Hól um. Alls bárust 144 umsóknir í skólann auk 17 umsókna í nám sem er sameiginlegt með öðrum háskólum. Ekki var nóg með að umsóknir v
Meira

Tindastólsstúlkur taka á móti ÍA í kvöld

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli fá stöllur sínar frá Akranesi í heimsókn í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Tindastóll er enn án stiga en ætlunin er að breyta því í kvöld þar sem góður möguleiki er á því að leggja...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn braut reglur

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi braut siðareglur Sambands íslenskra auglýsingastofa með því að birta mynd af Steingrími J. Sigfússyni formanni Vinstri grænna, í blaðaauglýsingu án hans samþykkis. Auglýsingarnar ...
Meira