Skagafjörður

Runnakrybba á Náttúrustofunni,

Á vef Náttúrustofu Norðurlands er sagt frá því að undarlegt grænt skordýr hafi fundist á Akureyri fyrir skömmu sem að öllu jafna á ekki að finnast hér á landi og er nú í vörslu Náttúrustofu NV.         Benedikt V...
Meira

Hvöt lagði Tindastól í gær 1-0

Hvatarmenn unnu mikilvægan sigur í gærkvöldi í baráttuleik við Tindastól í annari deildinni í fótbolta. Hvatarmenn lyftu sér upp í 5. sæti deildarinnar með 17 stig en Tindastóll vermir annað neðsta sætið með 9 stig.  
Meira

Bjarni Har þakklátur þeim sem samglöddust honum

Það gladdi okkur öll sem komum að því að minnast 90 ára afmælis Verslunar Haraldar Júlíussonar að finna þann mikla hlýhug þess fjölda fólks sem heiðraði okkur með nærveru sinni sl. laugardag, 11. júlí.      Fyrir þ...
Meira

Alta IF lagðar að velli á Gothia Cup

Sigurganga 3. flokks Tindastólsstúlkna heldur áfram á alþjóða Gothia Cup fótboltamótinu í Svíþjóð. Nú fyrir stundu fengu sænsku stúlkurnar í Alta IF að kenna á íslensku valkyrjunum þegar þær voru lagðar að velli 2-1 með ...
Meira

Grannaslagur á Blönduósi í kvöld

Blönduósvöllur, þriðjudaginn 14. júlí kl. 20:00 Hvöt – Tindastóll. Þá er komið að því að grannarnir takist á  en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í annari deildinni í knattspyrnu.   Ljóst má vera að ekkert verður...
Meira

Ný stjórn Gagnaveitu Skagafjarðar.

Aðalfundur Gagnaveitu Skagafjarðar fór fram síðasta föstudag í Ráðhúsi  Skagafjarðar þar sem fulltrúar stærstu hluthafa mættu ásamt nokkrum minni hluthöfum.    Helstu tíðindi af fundinum samkvæmt heimasíðu SKV eru þau a
Meira

Telja sig hafa fundið sútunarhús á Hólum

Rúv.is segir frá því að fornleifafræðingar telja sig hafa fundið sútunarhús prentsmiðju Guðbrands biskups Þorlákssonar á Hólum í Hjaltadal, en í húsinu var líklega sútað leður til bókagerðar. Í sútunarhúsinu er búið a...
Meira

Óprúttinn aðili reynir að stela lykilorðum

Símanum hefur borist tilkynning um að erlendur óprúttinn aðili sé með ólöglegum hætti að reyna að komast yfir lykilorð viðskiptavina sinna sem eru með netföng með endinguna simnet.is.   Þessi aðili sendir póst í nafni Síma...
Meira

FUF á móti aðildarumsókn

Stjórn Ungra Framsóknarmann í Skagafirði samþykktu á stjórnarfundi í gær, mánudaginn 13. júní ályktun þar sem skorað er á þingmenn að fara eftir ályktun flokksþings Framsóknarflokks frá janúar 2009.   Ályktun FUF hljóðar...
Meira

UMSS fjölmennti á Landsmót UMFÍ

Ungmennasamband Skagafjarðar átti fjölda keppenda á Landsmóti UMFÍ sem haldið var um helgina og stóðu sig með stakri prýði. Auk hinna hefðbundnu frjálsíþróttagreina var einnig keppt í óhefðbundnum íþróttagreinum sem og bolta...
Meira