Eyþór Fannar Sveinsson hefur verið ráðinn í starf Sölu- og markaðsstjóra hjá Steinull hf.
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
30.10.2023
kl. 13.50
Í fréttatilkynningu frá Steinull kemur fram að Eyþór Fannar Sveinsson hafi verið ráðin í starf Sölu- og markaðsstjóra hjá Steinull hf. Starfið var auglýst um miðjan september og sá Hagvangur um umsóknir og ráðningarferlið í samráði við Steinull og alls bárust 12 umsóknir um starfið.
Meira