Var geld en samt ekki!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.10.2023
kl. 14.01
Á fréttavefnum Trolli.is segir að Haraldur Björnsson, jafnan nefndur Halli Bó, sem er með fjárbúskap “suður á firði”, eigi á sem nefnist Snjólaug og sé fjögurra vetra gömul. Það er nú ekkert fréttnæmt í því nema fyrir þær sakir að Snjólaug hefur tvisvar borið einlembing en þegar hún var sett í sónar sl. vetur kom í ljós að hún væri geld.
Meira