Skagafjörður

Laufskálaréttir

Laugardaginn 27. september verður réttað í Laufskálarétt í Hjaltadal. Mikil hátíðrahöld verða um helgina og veðurspáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-8 og þurru að kalla á morgun og hita hátt í 10 stig.   Í dag verða sölu...
Meira

Endurbætur á Kaffi Krók að hefjast

Skipulags- og bygginganefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt umbeðnar endurbætur á húseigninni við Aðalgötu 16 á Sauðárkróki en húsið skemmdist mikið í bruna þann 18. janúar sl. Það var Sigurpáll Þ Aðalstei...
Meira

Vilja að allir nemar fái frítt í strætó

Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar skora í ályktun ráðsins  á stjórn Strætó bs. að veita framhalds-og háskólanemum, sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu og eiga lögheimili utan starfssvæðis Strætó bs., sömu kjör o...
Meira

Nemandanum líklega vísað úr skóla

-Ekki fundust fíkniefni á heimavist við húsleit og er það eitt og sér mikið fagnaðarefni, segir Jón F. Hjartarson, skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í kjölfar fíkniefnaleitar lögreglu í húsnæði skólans í g...
Meira

Tæki en engin efni

Tæki til fíkniefnaneyslu fundust við fíkniefnaleit lögreglunnar á Sauðárkróki á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra fyrr í morgun.  Engin efni voru á vistinni en að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar, yfirlögregluþjó...
Meira

Fyrsta skóflustungan tekin

Á föstudag í síðustu viku voru teknar fyrstu skóflustungurnar að íbúðum fyrir fatlaða í Kleifartúni á Sauðárkróki. Um er að ræða fimm íbúðir í tveimur húsum sem væntanlega verða fullbúin til innflutnings 15.október 20...
Meira

Áfram flugvöll í Vatnsmýri

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafni hugmyndum um flutning innanlandsflugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík. Reykjavíkurflugvöllur...
Meira

Telma aðstoðar Jón

Austur Húnvetningurinn Telma Magnúsdóttur hefur verið ráðin aðstoðarkona Jóns Bjarnasonar alþingismanns vinstri grænna. Telma vakti á dögunum athygli landans er hún ritaði grein þar sem hún gagnrýndi harðlega það kerfi að n
Meira

Dejan hótað lífláti

Þrír leikmenn Víðis réðust að Dejan Djuric leikmanni Tindastóls eftir leik liðanna sl. sunnudag. Dejan náði að flýja inn í bíl sinn en þremenningarnir létu högg og hráka auk ljóts orðsbragðs dynja á bílnum. Forsaga málsi...
Meira

Kalkþörungaverksmiðja í Húnaflóa?

10 – 15 manna vinnustaður gæti orðið til verða hugmyndir að væntanlegri kalkþörungaverksmiðju á Hvammstanga að veruleika. -Það voru gerðar rannsóknir á þessu á árum 2001 – 2005 og við erum að reyna að koma málinu aftur...
Meira