Skagafjörður

Feykir.is lá niðri

Feykir.is lá niðri frá því seinni partinn í gær og fram á morgun. Ástæðan er að Tölvudeild Tengils er að lagfæra og betrumbæta kerfið hjá sér. Vefsíðan Feykir.is er vistuð hjá þeim og varð þessi truflun því samfara. En ...
Meira

Tindastóll leikur í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins

Körfuknattleikslið Tindastóls í karlaflokki leikur í kvöld í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar, en keppnin sú er einskonar uppitun fyrir Íslandsmótið sem hefst innan tíðar. Tindastóll sigraði Skallagrím næsta örugglega ...
Meira

Anna Áslaug með tónleika á fimmtudag

Fyrstu tónleikar haustsins á vegum Tónlistarfélags Skagafjarðar verða haldnir í sal Tónlistaskólans á Sauðárkróki fimmtudaginn 2. október en flytjandi kvöldsins er Anna Áslaug Ragnarsdóttir, píanóleikari. Verkefnavalið byggi...
Meira

Þórólfur annar tveggja forstjóra MS

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, verður tímabundið annar forstjóri Mjólkursamsölunnar og mun sem slíkur með beinum hætti koma að miklum hagræðingaraðgerðum sem framundan eru hjá Mjólkursamsölunni sem hefur verið reki...
Meira

Mikill erill hjá lögreglu

Samkvæmt upplýsingum hjá Lögreglunni á Sauðárkróki var mikill erill í Skagafirði um helgina. Fjöldi fólks var samankominn á þeim viðburðum sem tengd eru Laufskálaréttum s.s. réttirnar sjálfar og skemmtanir í Reiðhöllinni. Þ...
Meira

Haust í kortunum

Það var haustlegt og kalt að skríða undan sænginni í morgunsárið enda áttin að verða norðanstæð og grátt í fjallstoppum. Á Blönduósi var norðan fimm og 6 gráðu hiti og á Sauðárkrók var hitastigið um fimm gráðurnar. ...
Meira

Laufskálaréttir í dag

Réttað var í Laufskálarétt í dag. Mikill fjöldi hrossa og manna voru saman komin í þokkalegu veðri. Réttarstörf gengu vel fyrir sig og Feykir.is var á staðnum með myndavélina.
Meira

Hátt í 1000 manns við opnun á Feykir.is

Hátt í þúsund manns voru á sýningu í reiðhöllinni Svaðastöðum í kvöld en við það tækifæri var Feykir.is formlega opnaður. Stjarna kvöldsins var að öðrum ólöstuðum Guðmar Magnússon sem reið um höllina á Draumi frá ...
Meira

Hólar verði sjálfseignarstofnun

Hólaskóli mun verða sjálfseignarstofnun, fá aukið fé á fjárlögum auk þess að fá leiðréttingu vegna mismunar á rekstrarkostnaði og rekstrarframlögum undangenginna ára.  Er þetta samkvæmt tillögum Hólanendar sem nú liggja ...
Meira

Laufskálaréttir

Laugardaginn 27. september verður réttað í Laufskálarétt í Hjaltadal. Mikil hátíðrahöld verða um helgina og veðurspáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-8 og þurru að kalla á morgun og hita hátt í 10 stig.   Í dag verða sölu...
Meira