Skagafjörður

Allt á uppleið

Þeir voru ábúðafullir alþýðuhagfræðingarnir hjá Gamla bónusinum í morgun. Samkvæmt því sem blaðamaður komst næst var niðurstaðan sú að það sem ekki færi til helvítis, það reddast.
Meira

Tindastólsmenn íhuga aðgerðir í leikmannamálum

Mikil óvissa ríkir nú í rekstri margra íþróttafélaga og sér í lagi þeirra sem hafa erlent vinnuafl á sínum snærum. Gríðarleg veiking krónunnar hefur hækkað laun leikmanna upp úr öllu valdi og vegna efnahagsástandsins er nær ...
Meira

Fornverkaskólinn ræður verkefnastjóra

Bryndís Zoëga hefur verið ráðin í hlutastarf sem verkefnastjóri Fornverkaskólans. Bryndís hefur síðan skólinn var stofnaður unnið í hlutastarfi sem  skráningarstjóri skólans en er með þessu komin í fullt starf við Fornverk...
Meira

Launamunur kynja verði kannaður

  Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar beinir þeim tilmælum til Byggðarráðs að nú þegar verði gerð úrtakskönnun á launum starfsmanna sveitarfélagsins í sambærilegum störfum til að greina hvort um kynbundinn launamun er að ...
Meira

Landsbanki fækkar starfsmönnum á Sauðárkrók

EInn missti vinnuna í útibúi Landsbankans á Sauðárkróki um síðustu mánaðarmót. Um sérfræðistarf var að ræða og var uppsögnin var liður í samdráttaraðgerðum bankans.
Meira

Tískustúlkan : Margrét Alda

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Leið ehf. vill Varmahlíð úr alfaraleið

Byggðarráð Skagafjarðar hafnar hugmynd Leiðar ehf um styttingu þjóðvegar 1 í gegnum Skagafjörð um allt að 6,3 kílómetra. Gekk hugmynd Leiðar út á að fara frá Vatnsskarði og í gegnum land Brekku með þeim afleiðingum að Varm...
Meira

Rakelarhátíð í Hofsósi á sunnudag

Árleg Rakelarhátíð verður haldin í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 12. október en sem fyrr verður það hinn landskunni Gísli Einarsson sem stýrir hátíðinnil Á hátíðinni mun Þórdós Friðbjörnsdóttir flytja ávarp, nemendur ...
Meira

Axel Kára leikur heima í janúar

 Axel Kárason fyrrverandi leikmaður Tindastóls og Skallagríms, mun leika með sínu gamla liði Tindastóli í Iceland-Express deildinni í janúar er hann kemur heim í frí frá dýralæknanámi í Ungverjalandi. Kemur þetta fram á vefmi
Meira

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Tindastóls

Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldin á Mælifelli í vikunni. Það verða yngstu krakkarnir sem ríða á vaðið en þeirra hátíð verður kl. 17:00 á miðvikudag og er ætluð 7. - 5. flokks. Dagskrá...
Meira