Skagafjörður

Frábær heimsókn á Slökkvistöðina

Mánudaginn 29. september fóru 7. bekkirnir í Árskóla á Sauðárkróki í heimsókn á Slökkvistöðina á Sauðárkróki. Nemendur voru áður búnir að lesa í samfélagsfræði um stórbruna í London, Kaupmannahöfn og Reykjavík.  Ver...
Meira

Fjölliðamót á Sauðárkróki um helgina

7. flokkur Tindastóls í körfuknattleik leikur um helgina í fyrstu umferð Íslandsmótsins á Sauðárkróki. Fjölliðamót verður haldið í íþróttahúsinu um helgina og eru strákarnir í B-riðli. Andstæðingar Tindastóls eru Fjölni...
Meira

Gengið til góðs

Rauði krossinn skorar á fólk að gerast sjálfboðaliði í klukkustund laugardaginn 4. október og ganga til góðs fyrir landssöfnun Rauða krossins. Söfnunarféð rennur óskert í verkefni til að sameina fjölskyldur í Kongó sem hafa s...
Meira

Frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill brýna fyrir foreldrum/forráðamönnum og börnum að virða þær reglur sem í gildi eru varðandi útivista tíma barna og unglinga. Samkvæmt 92.gr barnaverndarlaga meiga  börn á aldrinum 13-16 ára ekk...
Meira

Umferð gengur vel í fyrstu hálku vetrarins

Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi í gær sem rekja má til hálku en það sem af er degi gengur umferðin óhappalaust. Jörð var hvít í morgun þegar íbúar í Austur Húnavatnssýslu fóru á fætur en er ...
Meira

Veiking krónunnar eykur verðmæti áður ónýttra sláturafurða

Skaufar, vambir og annar innmatur sem hér áður var hent hafa síðustu vikur margfaldast í verðmæti enda mikil eftirspurn eftir þessum afurðum á Asíumarkaði. -Já það er rétt, við erum að selja mun meira af þessum afurðum en ...
Meira

Tískustúlkan 2008 - Guðrún Sif Gísladóttir

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu 10 daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10. eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður k...
Meira

Hálka á Þverárfjalli

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Þverárfjalli og því um að gera að fara að öllu með gát eigi menn leið yfir fjallið.
Meira

Vetur á næsta leiti

Fyrstu snjókornin féllu í nótt þótt ekki væri um neitt stórviðri að ræða og ekki dró í neina skafla. Veðurspáin gerir ráð fyrir  norðaustan 8-15 m/s og él, hvassast á annesjum, en lægir í nótt og léttir til. Hæg norðan
Meira

Feykir.is lá niðri

Feykir.is lá niðri frá því seinni partinn í gær og fram á morgun. Ástæðan er að Tölvudeild Tengils er að lagfæra og betrumbæta kerfið hjá sér. Vefsíðan Feykir.is er vistuð hjá þeim og varð þessi truflun því samfara. En ...
Meira