Stúlkur í Pilsaþyt spiluðu opnunarleik götukörfuboltamótsins á 17. júní
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
24.06.2023
kl. 09.41
Á heimasíðu Skagafjarðar má finna fjölda mynda frá þjóðhátíðardeginum á Króknum. Veður var hið besta í Skagafirði þann 17. júní en Skagfirðingar fengu dass af hitabylgjunni sem þeir fyrir austan hafa gortað sig af síðustu vikurnar. Það voru því eðlilega margir sem brugðu undir sig betri fætinum og röltu á hátíðarsvæðið sunnan íþróttahússins.
Meira